Viðskiptaáætlunum skilað

Frestur fyrir þátttakendur Gulleggsins til að skila inn viðskiptaáætlunum rann út 5. október síðastliðinn en alls bárust 35 áætlanir inn í keppnina. Nú tekur við lestur fimmtíu manna rýnihóps þar sem hver áætlun er lesin yfir að minnsta kosti fimm sinnum. Topp tíu teymin verða svo tilkynnt föstudaginn 19. október næstkomandi.

Icelandic Startups