Lyftukvöld Gulleggsins í Nova

Við þökkum öllum þeim sem mættu á Lyftukvöldið í Nova! Gísli Ólafsson hjá Eirium lenti í öðru sæti en það voru Eyþór og Gunnhildur hjá Greiða sem lentu í fyrsta sæti með frábærri lyfturæðu. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju!

Icelandic Startups