Gulleggið 2018 hafið!

Fyrsta vinnusmiðja Gulleggsins var haldin laugardaginn 15. september síðastliðinn þar sem meðal annars var opnað á samtal milli þátttakenda án hugmyndar og annarra teyma. Eftir flotta fyrirlestra og áhugaverðar umræður sem sköpuðust í kjölfarið var Gulleggið síðan formlega sett með opnunarhófi í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík.ljósmyndir: Mummi Lú

Icelandic Startups