Gulleggið

Fylgstu með á Facebook og Instagram

linnea.jpg

„Maður veit aldrei hvað er
mögulegt fyrr en maður
lætur á það reyna.“

Sandra Mjöll Jónsdóttir, Platome Biotechnology, 2.sæti 2016

 
 
 

Smelltu á myndbandið hér að neðan til þess að vita meira um Gulleggið.

 

1. sæti

1.000.000 kr.

2. sæti

500.000 kr.

3. sæti

300.000 kr.

 

Hvað er Gulleggið?

 
 

Fjöldi hugmynda frá upphafi

2384

 

hlutfall þeirra sem stofnað hafa fyrirtæki í kjölfar þátttöku

71%

 

Hlutfall þeirra fyrirtækja sem eru enn starfandi í dag

76%

 

fjöldi stöðugilda í dag eða við sölu/lokun

315

 

Gulleggið er frumkvöðlakeppni Icelandic Startups
Gulleggið er frábært tækifæri fyrir frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum á framfæri og gera úr þeim raunverulegar og markvissar áætlanir sem miða að stofnun fyrirtækja. Samhliða keppninni er þátttakendum boðið upp á námskeið, ráðgjöf og aðstoð sérfræðinga. Frá mótun hugmyndar til áætlanagerðar og þjálfunar í samskiptum við fjárfesta.

Þátttaka í Gullegginu er skemmtileg og krefjandi áskorun sem nýtist þátttakendum til framtíðar. Sú reynsla og þekking sem þátttakendur öðlast nýtist vel þegar út í atvinnulífið er komið, hvort heldur sem er hjá nýstofnuðum sprotafyrirtækjum eða stærstu fyrirtækjum landsins. 


 
Gulleggid_Logo.png